"Súkkulaði, saltkaramella og Nóa Kropp" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Súkkulaði, saltkaramella og Nóa Kropp

Súkkulaðibotnar með saltkaramellu og nóa kroppi á milli laganna og saltkaramellukremi.

 

Fermingarbragðtegundirnar eru eingungis fáanlegar sem sérskreyttar kökur. Vinsamlegast hakið við 'Séróskir' til að hengja við mynd og skrifa inn lýsingu af þeirri skreytingu sem að þig langar í. Ef að óskað er eftir að hafa skilti með texta á þarf að haka við 'Nafnaskilti'.

 

Fyrir stærri veislur með öðrum veitingum í boði þá geta terturnar okkar dugað fyrir fleiri manns en stendur. Því þarf ekki endilega að panta 30 manna tertu fyrir 30 manns. Þið megið endilega heyra í okkur á facebook eða senda okkur skeyti á 17sortir@gmail.com til þess að fá ráð um hversu stóra tertu ykkur vantar.

 

ATH. VARÐANDI SKREYTINGU: Ef að óskað er eftir skreytingu sem er ekki að finna í albúmun okkar hér eða á facebook síðunni okkar biðjum við um að hún sé send á okkur áður en pantað er svo að við getum ráðfært ykkur um hvort hún sé framkvæmanleg eða ekki og biðjum við um a.m.k. 5 virkra daga fyrirvara í þannig tilfellum.

 

 

Stærð


Fjöldi

8.980kr

SkreytingMerking á köku