Fyrirtækjapantanir

Við bjóðum fjöldan allan af lausnum fyrir fyrirtæki, hvort sem það eru veislubakkar með blönduðum kræsingum, sérmerktar bollakökur eða kökur í ákveðnu litaþema eða útliti. Einnig er hægt að koma í áskrift og fá vikulegar kökusendingar á kaffistofuna. 

Sendu okkur tölvupóst á 17sortir@gmail.com eða heyrðu í okkur í síma 571-1705.