Vegan súkkulaði og saltkaramella

Innihaldslýsing:flórsykur (sykur, kartöflusterkja), vatn, smjörlíki (jurtafita (pálmi 72%), jurtaolía (kókos 8%), fleytingarefni, sólblóma lesitín, salt, sítrus sýra, litarefni), sykur, hveiti (HVEITI, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E 300)), repjuolía, kakó, vanilludropar (vatn, sýróp, vanillu extract), lyftiefni (E500), salt, eplaedik, púðursykur (sykur, sykursýróp), haframjólk (vatn, HAFRAR, Algae Lithothamnium calcareum, Algae Chondrus crispus), dökkt súkkulaði (kakómassi, sykur, kakó smjör, SOYA lesitín, vanillu bragðefni), súkkulaðispænir (sykur, kakómassi, kakósmjör, SOYA lesitín, vanillubragðefni). bragðefni, sýrustillar (E525, E501), eplaedik.