Súkkulaðibotn og heksehyl lakkrís

Innihaldslýsing: Flórsykur (sykur, kartöflusterkja), súrmjólk (NÝMJÓLK, mjólkursýrugerlar), Smjör (rjómi (MJÓLK), salt), HVEITI, repjuolía, púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), sykur, EGG, smjörlíki (jurtafita (pálmi 72%), jurtaolía (kókos 8%), vatn, fleytingarefni, sólblóma lesitín, salt, sítrus sýra, litarefni), heksehyl (sykur, ávaxtasýróp, sýróp, HVEITI, ammóníumklóríð, pálmaolía, kókosolía, umbreytt korna- og kartöflusterkja, hrár lakkrís, þykkingarefni (arabískt gummí), fitusýra, glýserol, kókosolía, salt, bragðefni), lakkrís bragðefni (lakkrís extract, glúkósi, umbreyttur sykur, náttúruleg bragðefni), turkish pepper (sykur, glúkósa síróp, salmíak, lakkrísrót, salt, bragðefni, repjuolía, E153), kakó, vatn, lyftiefni (E500),  bragðefni,vanilludropar (vatn, sýróp, vanillu extract), salt, sýrustillar (E525, E501), mjölmeðhöndlunarefni (E300).

ATH. Inniheldur hrá gerilsneydd egg