Jóla granóla

Innihaldslýsing: haframjöl (HAFRAR), hlynsýróp (sykur, hlynsýróp, náttúruleg bragðefni), MÖNDLUR, PEKANHNETUR, Lífræn kókosolía (KÓKOS), kókosflögur (KÓKOS), trönuber (trönuber, hrásykur, sólblómaolía), GRASKERSFRÆ, vanilludropar (vatn, sýróp, vanillu extract), piparkökur (sykur, sýróp, jurtaolía (sólblómaolía, shea, kókosolía), krydd (kanil, negull, engifer, kardimomma), lyftiduft (natriumbikorbonat), salt, ýruefni (SOYALESITÍN), BYGGMALT, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, mjólkurduft (MJÓLK), soya lesitín (SOYA), vanillubragðefni), PISTASÍUR, salt.