Hafraklattar

Hafraklattar

 

Þú þarft:

  • 1 poka af hafrklattamixi 17 sorta
  • 60ml olía
  • 2 egg

 

Í sérpoka ofaní pokanum með mixinu eru rúsínur. Þær eru settar í síðastar ef að þær eru notaðar.

Forhitið ofn í 175 °C (Blástur). 

Hellið mixinu í skál og hrærið saman við það eggin og ólíuna og að lokum eru rúsínurnar settar útí. Setjið á bökunarpappír með teskeið og hafið gott bil á milli. Þetta eiga að vera um 25 kökur. Bakið í 10 min.