Verðlisti

Hnallþórur - Tertur
Fyrst er að velja sér bragðtegund, þá stærð og að lokum útlit - allar bragðtegundir er hægt að fá í því útliti sem óskað er eftir t.d. getur súkkulaði oreo tertan verið bleik að utan, skreytt sem einhyrningur eða skírnarterta – þitt er valið. 

  8  manna -  3.980 kr
12  manna -  5.980 kr 
16  manna -  7.980 kr
20  manna -  9.980 kr   

30  manna - 19.980 kr 
45 manna -  29.980 kr

Verðið miðast við staðlað útlit, sérskreytingar kosta 2000 kr aukalega.

 

Bollakökur
Stykkjaverðið á bollakökum í verslunum okkar er 625kr en við erum einnig með eftirfarandi magntilboð:


3 stk.   1.580 kr
6 stk.   2.980 kr
16 stk. 7.480 kr

Verðin miðast við að verslað sé í verslunum okkar, einnig er hægt að sérpanta bollakökur, lágmarkspöntun er 12 stk. pr. bragðtegund og stykkjaverð 545 kr.

Mini bollakökur er einnig hægt að sérpanta og er stykkjaverð 250 kr, lágmarkspöntun er 24 stk. pr bragðtegund.

 

Brúðartertur

890 - 990 kr pr. mann.

Við aðstoðum þig með ánægju við að skipuleggja veitingar fyrir hvers kyns mannfagnaði, hafðu samband við okkur á 17sortir@gmail.com