Vegan súkkulaði og mynta

Innihald: Repjuolía, vatn, vanilla, edik, hveiti, sykur, kakó, natron, salt, smjörlíki, flórsykur, kókosolía, súkkulaði (kakómassi, kakósmjör, sykur, vanilla, soya lesitín), myntubragðefni (sykur, glúkósi, nátturulegt myntubragðefni, sítrónuþykkni, pektín), E102, E131.

 

ATH : E102 getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna