Smjörkremsgrunnur

Smjörkremsgrunnurinn okkar er óbragðbættur.

Til að nota hann þá er best að þeyta hann upp í 3-5 mínútur á meðalhraða þar til að hann er mjúkur á meðan þú bætir við bræddu súkkulaði; karamellu; kakó eða bragðgjafa að eigin ósk.