Skírnir og nafnaveislur

Hægt er að velja hvaða bragðtegund sem er af kökulistanum okkar og við skreytum tertuna eftir séróskum hvers og eins. Hafa verður í huga að þegar búið er að velja bragðtegund, er hægt að útfæra hana með hvaða skreytingum og litum sem er, bragðtegundin er það krem sem er sett inní kökuna, en að utan getur hún verið allt öðruvísi, eins og t.d. hvít súkkulaðikaka.

 

Athuga þarf opnunartíma verslana áður en afhendingartími er valinn. Kökurnar okkar þola vel að geymast í sólarhring í kæli eða á köldum stað og því er bæði þægilegt að öruggt að panta kökur til afhendingar degi fyrir veislu/viðburð.

 

 

Einnig tökum við að okkur að gera tilboð í kökuveislur. Fyrir tilboð í stærri veislur er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið 17sortir@gmail.com