Kryddbrauð Uppskrift

Kryddbrauð – Leiðbeiningar:


Deigið dugar í tvö form.
Bakað við 175 C með blæstri í 22 — 24 mínútur.
Hitið ofninn og smyrjið formin.

Þið þurfið:

  • 1 egg
  • 2 dl mjólk (líka mjög gott að nota súrmjólk
  • eða AB mjólk)
  • 1 box 17 sorta kryddbrauðsmix

 

Hellið kryddbrauðsmixinu í skál og blandið mjólk og eggi saman við. Hrærið vel saman með sleif. Hellið í smurð formin og bakið í 22-24 mínútur eða þar til að kökupinni kemur hreinn út eftir að hafa verið stungið í.