Fermingar

Hægt að velja fermingartertuna af listanum yfir okkar sem telur 17 sortir/bragðtegundir og við skreytum tertuna eftir séróskum fermingabarnsins. Þegar pöntun er lögð inn á netinu, er langbest að láta mynd fylgja með sem sýnir óskir ykkar um skreytingu.
Einnig tökum við að okkur að gera tilboð í kökuveislur. Fyrir tilboð í stærri veislur er best að senda okkur tölvupóst á netfangið 17sortir@gmail.com

 

Athuga þarf opnunartíma verslana áður en afhendingartími er valinn. Kökurnar okkar þola vel að geymast í sólarhring í kæli eða á köldum stað og því er bæði þægilegt að öruggt að panta kökur til afhendingar degi fyrir veislu/viðburð.