Afmælis- og tækifæristertur

Það er alltaf gaman að eiga afmæli og gera sér dagamun með fallegri köku. Afmæliskakan okkar slær alltaf í gegn, því við útfært skreytingar eftir óskum viðskiptavina okkar. Þegar þú pantar er langbest að láta mynd fylgja með af þeirri skreytingu sem óskað er eftir.

 

Athuga þarf opnunartíma verslana áður en afhendingartími er valinn. Kökurnar okkar þola vel að geymast í sólarhring í kæli eða á köldum stað og því er bæði þægilegt að öruggt að panta kökur til afhendingar degi fyrir veislu/viðburð.